sunnudagur, desember 04, 2005
Jólinn farin að nálgast
jæja nú er farið að líða að því að mamma og pabbi komi út til okkar, og við Ásdís erum farnar að skipuleggja. Búnar að búa til lista yfir það sem á að baka, versla og svo auðvitað skipuleggja tiltekt. Nú það sem bakað verður er:
vondukökurnar
piparkökur
hálfmánar
vanilluhringir (ef við nennum :)
En að er svolítið öðruvísi að skiptuleggja jólin í sól og 30 stiga hita, maður vill miklu frekar liggja í sólbaði, grilla og sötra bjór. Annars hef ég lítið að segja í bili.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
3 ummæli:
Ég með nýja veskið mitt sem ég fékk í afmælisgjöf frá Hilmari. Það er mjög líkt gamla veskinu mínu. Myndinn er tekin í rósagarði hérna rétt hjá okkur, en nú er einmitt sá tími árs sem þær blómstra.
Falleg fjölskyldumynd... ég geymi hana í myndasafninu mínu ;)
Kossar ***
Kristbjörg frænka
Takk Kristbjörg mín og til hamingju með afmælið ,nú erum við komnar á fertugsaldur. En það sér ekkert á okkur.
Skrifa ummæli