Það er sko allskonar hlífðarfatnaður notaður hér í Grindavíkinni núna. Það er allt á kafi!! bókstaflega... Ekki man ég eftir svona miklum snjó. Raggi bara mokar og mokar ásamt restinni af bæjarbúum til að komast ferðar sinnar. Þetta er frekar heftandi fyrir óléttar konur:( En samt sem áður þá er þetta líka fjör. Sendi myndir á gmailið:) Bestu kveðjur úr vetrinum á Íslandinu...
4 ummæli:
Ullarpeysusmiðurinn var ánægður að sjá að peysurnar pössuðu :)
Þið takið ykkur vel út í þeim!
kv.
Ásdís
Það er sko allskonar hlífðarfatnaður notaður hér í Grindavíkinni núna. Það er allt á kafi!! bókstaflega...
Ekki man ég eftir svona miklum snjó. Raggi bara mokar og mokar ásamt restinni af bæjarbúum til að komast ferðar sinnar. Þetta er frekar heftandi fyrir óléttar konur:(
En samt sem áður þá er þetta líka fjör. Sendi myndir á gmailið:)
Bestu kveðjur úr vetrinum á Íslandinu...
Hæhæ Kæru Vinir,
Við hugsum oft til ykkar og yndisleg frí okkar á NS,
Allt gott að frétta hér, vonum að hitta ykkur sem allra fyrst!
Koss og Kveðjur frá Hollandi,
Súsanna og Co.
Jæja ekki er komið verkfall strax aftur...
Allt gott af okkur, vonandi hafið þið það gott líka:)
Skrifa ummæli