Já það er sem sagt satt !
Það hefur orðið fjölgun á heimilinum. Siðistu helgi þegar við fórum í leiðangur til þess að kaupa hellur í garði viltumst við inn í gæludýrabúð og komum þaðan út með tvær kanínum og búr.
Þessir nýju meðlimir hafa verið skýrðir snjór (hvítakanínan hennar Birnu Lífar) og bangsi (brúna kanínan hans Árna Kristins). Krakkarnir eru himinlifandi yfir þessari viðbót og við fullorðna fólkið höfum ekkert síður gaman af kanínunum. Látum fylgja myndir við fyrsta tækifæri.
föstudagur, mars 21, 2008
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
2 ummæli:
erum að setja inn gamla pistla og myndir sem eru á neðar á síðunni ef þig kíkið þanngað sjáið þið nýja-gamlar myndir ;)
I get much in your theme really. thank your very much i will come every day! vintage wedding!?! Christian Louboutin Heels
Skrifa ummæli