þriðjudagur, apríl 01, 2008

Afmæli Sigurbjörns

Sigurbjörn átti afmæli þann 19 mars og var vakin með söng og súkkulaði afmæisköku . Annars var búið að ákvaða að við fullorðnafólkið færum saman út að borða á volcanos og skella þannig saman afmælis-út-að-borða fyir hann og Hilmar , sem á afmæli þann 30 mars. Sibbi fékk blaut-búning frá okkur þannig að hann getur núna surf-að og synt um á ströndinn án þess að verða of kalt. Svo stendur til að við skellum okkur í kæjak í vetrar-fríinu okkar. Við erum bara farin að hlakka til að komast aftur á ánna sem við höfum ekki farið á síðan í Cost-cost keppni.

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Til hamingju með afmælið Hilmar

kv.
Elli
http://ellipe.wordpress.com

Nafnlaus sagði...

Til hamingju med afmaelid badir tveir, Sigurbjörn og Hilmar! ;-)

Eg a rosa skemmtilegar myndir af ykkur Ivari, Sigurbjörn, thu getur sed nokkrar a blogginu minu, www.pepp.blog.is!

Koss *
Kristbjörg