miðvikudagur, apríl 02, 2008
Klifur-fjölskylda
Til þess að brjóta upp þessar venjulegu fjölskylduferðir um helgar á ströndina ákváðum við að gera eitthvað öðruvísi með krökkunum einn laugardaginn og skelltum okkur í klifur hús hér í Christchurch. Þar er stærðarinnar salur þar sem krakkar og fullorðir-krakkar geta komið og smellt ser í talíu sem gerir fólki kleift að klifra án aðstoðar. Krökkunum þótti þetta alveg rosalega gaman og Sibbi gerðist svo djafur að stökva ofan af stólpa í hengirólu sem hékk í miðjum salnum. Látum myndirnar fylgja með af Sibba kalda við tækifæri.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
7 ummæli:
NICE Blog :)
Elsku Birna,
Ég vona ad sjá þig fljótlega í Hollandi! Mér finnst þú hrikalega klár ad klifra. Ég var ad leika mer úti med kaninunum. það væri gaman ad klappa kanínan þin, minn heita Knabbel og Babbel. Kvedja Willum Stefan
Gaman ad fylgjast med ;-) Thid erud ekkert sma aktiv og dugleg, gott ad koma krökkunum snemma a bragdid!
Knus og kossar ***
Kristbjörg
Hæ hæ kæra fjölskylda
Römbuðum inn á þessa skemmtilegu síðu. Greinilega nóg um að vera hjá ykkur. Rosalega gaman að sjá myndir af ykkur öllum, þar sem að við sjáumst aldrei!!!!
Kærar kveðjur frá okkur öllum í Noregi
hæ hæ
takk fyrir athugasemdirnar, gaman að vita að e-r nenni að fylgjast með.
Eruð þið ekki með e-ð blogg í Norge og Svíþjóð???
kv Hilmar
Eg er med blogg... www.pepp.blog.is ;-)
Knus *
Kristbjörg
P.s. Komið þið eitthvað heim til Íslands í sumar? Ég verð heima allan júlí og er búin að plana mikið gaman, gönguferðir og hlaupakeppnir...
Þið eruð nú meiri aparnir!!!
:)
Skrifa ummæli