laugardagur, febrúar 18, 2006
Árni Kristinn komin með tennur
Jæja nú eru merkilegir hlutir að gerast hjá okkur hérna á Nýja Sjálandi. Árni Kristinn er formlega útskrifaður úr tannlausa-smábarnahópnum. Það var í gær morgun (eftir nokkuð erfiða nótt) amma í grindó fann tvær tennur í neðri góm. Við foreldrarnir táruðumst af einskæru stolti og Birna Líf heimtaði að fá að gefa honum epli. Já það er ekki hægt að segja annað en að börnin stækki hratt.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
1 ummæli:
I agree with many points. But in some areas, I feel we need to be more aggressive. Just my opinion. Love ya. wedding dresses sleeves Christian Louboutin Boots Beach Wedding dresses
Skrifa ummæli