föstudagur, nóvember 03, 2006
Að lita og teikna
Birna Lif tók að sér að kenna bróður sínum að lita og teikna í dag. Það gekk furðu vel Árni Kristinn borðaði mun minna af vaxlitunum í þetta skiptið og teiknaði sína fyrstu mynd. Birna Líf var rosalega stolt af bróður sínum og kallaði á mig (Svövu) ,,mamma mamma hann er búin að teikna sjáðu hvað hann er duglegur" og mátti varla á milli sjá hvor var stoltari af myndinni, hún eða Árni Kristinn.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
1 ummæli:
hei lilli bró ... hvernig er lífið í hitabylgjunni :D
hei já ótrulega flottar myndir og vá hvað árni kristinn er orðin stór ..
Skrifa ummæli