fimmtudagur, september 06, 2007
Pistlahrúga
Nú er víst kominn tími til að bretta upp ermarnar og skrifa nokkra pistla, áður en skömmunum fer að rigna yfir okkur af fullri alvöru. Við höfum tekið okkur góða pásu í kringum Íslandsferðina og kominn tími til að uppfæra þessa blessaða bloggsíðu okkar. Ég hef því sett inn nokkra pistla ef þið viljið "skrolla" niður þá getiði lesið þá í réttri tímaröð.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
1 ummæli:
Jæja búin að lesa alla pistlana, Hilmar þú stendur þig vel. Nú bíð ég bara spennt eftir næsta pistli! :o
Skrifa ummæli