fimmtudagur, febrúar 28, 2008

Börnin í góðu yfirlæti hjá ömmu sinni á meðan C-C stóð yfir.. Komið í mark eftir fjallahlaup dag 1.


6 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Skemmtilegar myndir

Nafnlaus sagði...

Til hamingju med C-C keppnina, gaman ad lesa og skoda myndirnar. Kvedja fra Køben

Nafnlaus sagði...

takk fyrir það, gaman að heyra frá ykkur og vita að þið kíkið á þetta öðru hvoru. Ég ætti að hafa heldur meiri tíma til að setja inn pistla núna, enda engir stórviðburðir alveg á næstunni...bara hálfmaraþon í júní
kv. Hilmar

Nafnlaus sagði...

já hálfmaraþon er nottla ekki neitt,hehe.
Mér finnst 10 km. afrek út af fyrir sig, ennþá allavegana.
Við höfum það gott og sendum ykkur kossa og knús!!

Disa sagði...

Talandi um alla þennan tíma sem þið hafið þá er þetta blogg orðið 3 vikna gamalt og frænkunni langar að fara að sjá nýjar myndir! ;)

Er annars að fara til Ísafjarðar eftir smá í skíðaferð og skemmtun :)

kv.
Ásdís

Svava Kristinsdóttir sagði...

jamms og jæja við reynum að taka okkur á ...góða skemmtum á Isafirði og Gleðilega páska