sunnudagur, mars 23, 2008

Páskaungar


Við máttum til með að setja inn þessa mynd af þeim systkinum í nýju páskanáttfötunum sínum.

Mikil spenningur í gangi og erfitt að koma þeim í háttinn, enda páskaeggjaleit á morgun!

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Guð minn góður hvað ég á falleg frændsystkin:) Endilega kyssið þau frá frænku sinni. Ég hlakka rosalega til að hitta ykkur öll næstu jól og kynna ykkur fyrir mínum fallega dreng:) þá verður hann nú orðinn 10 mánaða grallari...
Bestu kveðjur, Ósk.

Nafnlaus sagði...

Til hamingju með afmælið þann 30. Bestu kveðjur, Ósk, Raggi og Ísak Andri.