Við tókum haustverkin mjög snemma í ár og pöntuðum eldiviðinn í lok febrúar, sem er yfirleitt hagstæðara en að bíða þar til allir panta eldivið í maí. Enda var febrúar ansi kaldur eftir hitabylgjuna í janúar.
HÆ Þetta er ykkar heitavatn, mikið er gott að þurfa ekki að byrgja sig upp af því og bera það inn i bískúr í hjólbörum eins og bakkabræður gerðu forðum með ljósið, en eins og þú manst fluttu þeir það inn í bæin með misjöfnum árangri. Endilega meira blog. /pabbi
3 ummæli:
HÆ
Þetta er ykkar heitavatn, mikið er gott að þurfa ekki að byrgja sig upp af því og bera það inn i bískúr í hjólbörum eins og bakkabræður gerðu forðum með ljósið, en eins og þú manst fluttu þeir það inn í bæin með misjöfnum árangri.
Endilega meira blog.
/pabbi
ki
Barnaþrælkun!!!!
:)
En hvað um það. Þau njóta hitans:)
Skrifa ummæli