þriðjudagur, október 17, 2006

Kanntu brauð að baka ?


Birna Líf tekur sitt hlutverk sem stóra systir, mjög alvarlega. Hér er hún að kenna litla bróðir sínum að baka köku, en á meðan eldaði hún grænmetissúpu. Árni Kristinn var mjög áhugasamur og smakkaði kökuna meira að segja til :)

Engin ummæli: