laugardagur, nóvember 18, 2006

Búin að borða


Árni Kristinn var að borða um daginn upp úr djúpumdisk og þegar hann var búin fannst honum eina vitið að skella disknum á höfuðið og var afskaplega ánægður með þennan nýja hatt









4 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Godur!!! :)
Erum i New York og buin ad borda lika... sulludum samt ekki svona mikid!
Kv.
Asdis og Svanur

Svava Kristinsdóttir sagði...

vonum að þið skemmtið ykkur vel, heyrum í ykkur þegar þið komið til baka til Íslands

Nafnlaus sagði...

Haehae,

Rósalega gaman að geta fylgst með ungunum ykkar!

Ástarkveðjur frá Abu Dhabi (úfff það er að verða kalt hérna brrr 28 C, kominn tími til að kíkja á
N-S!!)

Thór Fannar, Suzanne og Willum Stefán xxx

Svava Kristinsdóttir sagði...

Við hlökkum til að fá ykkur, Hilmar er búinn að fá frí fyrstu 2 vikurnar í janúar til að fara með ykkur á rúntinn