þriðjudagur, maí 25, 2010

Handymans sept 2009



Það er svo mikið af afgangstimbri eftir að hafa smíðað nýja pallinn. Svava er búin að vera að biðja um að fá ,,eyju" inni í eldhúsið í e-rn tíma og á endanum teiknaði hún hana upp og ég og krakkarnir smíðuðum hana úr afgangstimbri.

Engin ummæli: