fimmtudagur, júní 09, 2005
Loksins loksins blogg
Jæja þá er ég loksins búin að koma því í verk að búa til blogg og hér er það. Ég ætla að setja hérna inn hugleiðingar og skemmtilegar frásagnir af því sem er að gerast hjá okkur andfætlingunum. Einstaka uppskriftir af kökum og gúmulaði og jafnvel teikningar og myndir af því sem verið er að smíða á heimilinu þessa dagana. Það er því gott og gagnlegt fyrir ykkur að fylgjast með. Verið líka duglega að setja inn athugasemdir.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
3 ummæli:
Hæ Svava
Frábært að þú ert farin að blogga, við verðum endilega að fara að heyrast á SKypinu. Allt gott að frétta af okkur öllum, Alexandra og ég að breyta um deild í vinnunni. Farinn í önnur verkefni voða spennandi:-)
Heyrumst. Kv.Laufey
Þetta er magnað max..
Ég geri ráð fyrir að þú mætir á útskriftina á laugardaginn ;)
see you there!
kv. Ægir
Til hamingju með nýju síðuna! :o)
Skrifa ummæli