Jæja við vitum að ekkert hafur gerst á blogginu .....algjörlega óafsakanlegt. En málið er að myndavélin stakk sér til sunds þegar hún fór með Hilmari á kæjakinn um daginn og hefur ekki tekið myndir síðan. Við erum nýbúin að kaupa aðra og hér koma nokkrar myndir frá jólaundirbúningnum okkar.
þriðjudagur, desember 19, 2006
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli