fimmtudagur, desember 21, 2006

Útsýnið úr nýja húsinu


7 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Til hamingju með nýja húsið. frábært útsýni! Góðan bata Svava, þetta hefur væntanlega ekki bitnað á kökunum. Þið eruð alltaf svo myndaleg í bakstrinum... hafið það rosa gott. kv, ósk

Nafnlaus sagði...

Til hamingju með nyja húsið elsku Hilmar og Svava og Börrn .Eg vil senda ykkur jola kveðjur heðan fraAkureyri og vona að ykkur liði sem best.En samt er ekki jólalegt hjá mér á akureyri enginn snjór hér .kv Fjola og Helgi Már.

Nafnlaus sagði...

takk fyrir það Fjóla mín, gaman að fá kveðjur frá þér hér á síðuna.

kíktu á www.svavahilmar.phanfare.com þar er fullt af nýjum myndum og videobútum
jólakveðjur, Hilmar og fjölskylda

Nafnlaus sagði...

Dear Hilmar and Svava,

Happy Christmas to you all.

Greetings from Holland,

Toos and Wim Bieshaar

Nafnlaus sagði...

Glæsilegt útsýni!!
Voðalega væri nú gaman að sjá nokkrar myndir af nýja kofan... nei ég meina nýja slotinu:)
Búin að kíkja á nýju síðuna og alltaf jafn gaman að sjá myndir frá ykkur.

Nafnlaus sagði...

Gleðilega hátíð og takk fyrir að vera svona dugleg að blogga.

Ég hlakka til að fá að fylgjast með á nýju ári
kv.
Elías

Nafnlaus sagði...

I agree with many points. But in some areas, I feel we need to be more aggressive. Just my opinion. Love ya. Wedding Dress Shops, Christian Louboutin Sandal Evening Dresses