Af okkur á klakanum er það að frétta að nú er í gangi Hjólaðu í vinnuna átak sem stendur í 3 vikur og við Svanur tökum að sjálfsögðu þátt í því :) Maður sér óvanalega marga hjólreiðamenn og konur á ferli þegar það er svona fallegt veður eins og í dag. Reyndar var nætufrost, en bjart og sól :) Það er aldeilis kominn sumarfílingur í mann, grill alla daga og ég veit ekki hvað og hvað. Svo fer að styttast í að þig komið heim!!!
það er gott að heyra, við erum að verða spennt að koma heim. Hér er búið að vera mjög fallegt haustveður síðustu viku með 18-20 stigum yfir daginn og svo niður í 3-6 gráður yfir nóttina.
2 ummæli:
Af okkur á klakanum er það að frétta að nú er í gangi Hjólaðu í vinnuna átak sem stendur í 3 vikur og við Svanur tökum að sjálfsögðu þátt í því :) Maður sér óvanalega marga hjólreiðamenn og konur á ferli þegar það er svona fallegt veður eins og í dag. Reyndar var nætufrost, en bjart og sól :) Það er aldeilis kominn sumarfílingur í mann, grill alla daga og ég veit ekki hvað og hvað. Svo fer að styttast í að þig komið heim!!!
kv.
Ásdís
það er gott að heyra, við erum að verða spennt að koma heim. Hér er búið að vera mjög fallegt haustveður síðustu viku með 18-20 stigum yfir daginn og svo niður í 3-6 gráður yfir nóttina.
Skrifa ummæli