sunnudagur, maí 06, 2007

Haustverk


Ákvað að láta fylgja með þessu fínu mynd af eldiviðarhlassinu sem á að halda hita á okkur í vetur. Bestu kveðjur frá okkur á Nýja Sjálandi.

2 ummæli:

Disa sagði...

Af okkur á klakanum er það að frétta að nú er í gangi Hjólaðu í vinnuna átak sem stendur í 3 vikur og við Svanur tökum að sjálfsögðu þátt í því :) Maður sér óvanalega marga hjólreiðamenn og konur á ferli þegar það er svona fallegt veður eins og í dag. Reyndar var nætufrost, en bjart og sól :) Það er aldeilis kominn sumarfílingur í mann, grill alla daga og ég veit ekki hvað og hvað. Svo fer að styttast í að þig komið heim!!!

kv.
Ásdís

Hilmar Kjartansson sagði...

það er gott að heyra, við erum að verða spennt að koma heim. Hér er búið að vera mjög fallegt haustveður síðustu viku með 18-20 stigum yfir daginn og svo niður í 3-6 gráður yfir nóttina.