föstudagur, maí 15, 2009
Afmæli Svövu
Enn eitt sumarafmæli Svövu. Henni finnst þetta afskaplega góð tilbreyting að eiga afmæli að sumarlagi til tilbreytingar eftir að eiga alltaf afmæli um miðjan vetur í prófum. Við héldum upp á afmælið með smáveislu í góða veðrinu úti á palli eins og myndirnar sýna. Árni Kristin og Birna Líf voru mjög hjálpleg við að baka afmælisköku fyrir mömmu sína og ekki síður hjálpleg að sleikja súkkulaðið af áhöldunum.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
1 ummæli:
haha great picture!
Skrifa ummæli