þriðjudagur, júlí 14, 2009

Nokkrar skemmtilegar myndir í Mars





Hér eru nokkrar skemmtilegar myndir af Birnu Líf og Árna Kristni. Það er líka ein mynd af Birnu Líf með einni af bestu vinkonum sínum, henni Afza, en Birna Líf er byrjuð í ballet einu sinni í viku og gengur bara ljómandi vel. Svo er síðasta myndin af Árna Kristni þar sem ég hafði drifið hann í smáþrif með mér, en eins og glöggir sjá þá er hann sennilega ekki að soga mikið upp úr teppinu með ryksugunni.

Engin ummæli: