miðvikudagur, desember 06, 2006

Fleiri myndir



Nú erum við aftur byrjuð að æfa fyrir næstu keppni af fullum krafti. Næsta keppni stendur yfir í þrjá daga og verður farið frá MT Cook til Christchurch. Þetta verður gríðalega skemmtilegt og við farin að hlakka mikið til. Ég veit að Kristbjörg frænka er með þríþrautar-dellu þessa dagana og er að gæla við að koma til okkar að keppa (ekki satt ;) En okkur vantar einn í liðið okkar og áhugasamir geta haft samband.. En hér eru fleiri myndir frá keppninni.

1 ummæli:

Unknown sagði...

Hæ, ertu til í að senda mér heimilsfangið ykkar?
/óla