Fertram kom í heimsókn til okkar um daginn og eins og vanalega kom hann með einhvert góðgæti handa okkur og í þetta sinn fengum við og krakkarnir ís. Krakkarnir borðuð ísinn með bestu list ...en hvert með sinni aðferð eins og sést á myndunum
3 ummæli:
Nafnlaus
sagði...
Þessi börn eru algjörir snillingar, frábærar myndir.
Takk fyrir kommentið Svava mín. Ég veit sko að maður er ekkert smá ríkur að eiga þessar fallegu heilbrigðu börn:-) Þín eru líka æði:-) Verður stuð að fá ykkur heim í sumar, þá geta allir leikið saman.
3 ummæli:
Þessi börn eru algjörir snillingar, frábærar myndir.
Kveðja,
Alveg hlutlaus frænka
Takk fyrir kommentið Svava mín. Ég veit sko að maður er ekkert smá ríkur að eiga þessar fallegu heilbrigðu börn:-) Þín eru líka æði:-) Verður stuð að fá ykkur heim í sumar, þá geta allir leikið saman.
kv.Laufey
Hæ, hæ
Gaman að lesa fréttirnar af ykkur og skoða myndir.
Aldrei að vita nema að við sjáumst ef þið eruð að koma heim í sumar.
kv. Þóra
Skrifa ummæli