föstudagur, júní 27, 2008

Skrifstofan


Sibbi er núna að fara í lokaprófið á eftir, hann er búinn að sösla undir sig heila kennslustofu til að læra í sést á myndinni á ,,skrifstofunni sinni". Eftir prófið flýgur hann svo til Dunedin til að taka þátt í Tae Kwon do móti á morgunn...

Engin ummæli: