mánudagur, september 14, 2009

Júní 3 - Stefán Magnús í pössun



Við vorum svo heppin að fá að passa Stefán Magnús í smátíma á meðan María og Bergur þurftu að fara til Wellington. Eftir smá mótmælagrát í bílnum...sennilega bara að mótmæla því að ég keyrði spegilinn af bílnum þegar ég bakkaði út heima hjá þeim þá féll allt í ljúfa löð og hann lék sér við Árna Kristinn og Birnu Líf og stóð sig alveg eins og hetja í fyrstu næturpössuninni, held hann hafi verið mjög spenntur að sofa inni hjá hinum krökkunum.

Engin ummæli: