þriðjudagur, ágúst 17, 2010

Framkvæmdir í garðinum Nóv 2009



Við ákváðum að nota afgangstimbrið frá gamla pallinum til að smíða hús í garðinum fyrir krakkana að leika sér í. Þau tóku mikinn þátt í að bæði smíða húsið og svo hjálpuðust allir að við að mála það, og kom Maddie, vinkona Birnu Lífar úr næsta húsi og Hugo vinur Árna Kristins til að taka til hendinni líka.

Engin ummæli: