þriðjudagur, ágúst 17, 2010

Sögupersónu-dagur í skólanum Nóv 2009




Það er árlega haldinn dagur í skólanum hjá Birnu Lif þar sem allir koma klæddir eins og uppáhalds sögupersóna í skólann. Birna Líf klæddi sig í Línu Langsokk búninginn sinn og Árni Kristinn vildi taka þátt líka og klæddi sig í riddarabúninginn sinn. Birna Líf vann verðlaun fyrir sinn búning og var tekinn mynd af henni sem birtist svo í bæjarblaðinu. Svo set ég inn eina mynd af þeim þar sem þau eru kominn í kokkabúningana sína.