föstudagur, september 10, 2010
Tongariro National Park
Á milli jóla og nýárs fórum við til Tongariro National park þar sem er mikið af góðum gönguleiðum og eitt besta skíðasvæði þeirra hér á Norðureynni. Við fórum m.a. upp að skíðasvæðinu og gengum upp fjallið þar til krakkarnir komust í svolítinn snjóskafl til að leika sér...þeir urðu nú ekki stórir snjókarlarnir, kannski bara snjóálfar! Eftir fjallgöngun fórum við svo í 3 tíma göngu þar sem krakkarnir stóðu sig alveg eins og hetjur og við vörum akkúrat á uppgefnum göngutímum DOC. Læt nokkrar myndir fylgja með.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli