þriðjudagur, desember 19, 2006

Tekið til og þrifið fyrir jólin




3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Hvernig er það, fáið þið ykkur skötu á Þorláksmessu?

Kær kveðja og óskir um gleðileg jól
Elías

Ingólfur Kolbeinsson sagði...

Þau hafa boðið mér að koma í skötu á Þorlák. Hlakka mikið til og það væri gaman ef hún verður góð, skatan. Kannski erfitt að ætlast til þess.

Nafnlaus sagði...

ég get látið ykkur vita það drengir mínir að menn hafi haft á orði að jafnvel vel kæst skata að vestan sé síst betri en skatan sem ég verka hér á Nýja Sjálandi!
gleðileg jól Elli og gaman að vita að þú kíkir á síðuna öðru hvoru
kv. Hilmar